Brynja leigufélag
HALLGERÐARGATA 20
Söluaðilar
Jón Jónsson
Löggiltur fasteignasali
s: 555 4455
jon@fasteignasali.is

Söluaðilar
Andri Jónsson
Löggiltur fasteignasali
s: 555 4455
andri@fasteignasali.is

105 reykjavík
Hallgerðargata 20 | Laugarási
Laugarás hefur mikið gildi sem útivistarsvæði. Svæðið liggur hátt og er útsýni gott til allra átta, yfir borgarlandið, sundin og til fjalla. Svæðið er í miðri íbúðabyggð og er nálægt öðrum mikilvægum útivistar- og náttúrusvæðum, Laugarnes og Laugardal. Mikil uppbygging hefur átt sér stað við Hallgerðargötu og eru nánast allar byggingar nýjar eða nýlegar. Afar stutt er í fallegar gönguleiðir meðfram sjávarsíðunni og afþreyingu í Laugardal en þar er úr mörgu að velja fyrir alla aldurshópa. Í göngufæri er svo Laugalækur sem ber sérstakan sjarma með sínum litlu einstökum verslunum, kaffihúsi, ísbúð og veitingastað.
Myndband
Fylgstu með úr lofti með því að smella á myndbandið hér fyrir neðan
Skráðu þig á forgangslista
